Laserskurður

Prófílar, rör og plötur

Meira

Ryðfrí Smíði

 

 

Fagmennska og þekking í fyrirrúmi

Micro framleiðir fiskiþvottakör og færibönd fyrir sjávarútveginn ásamt því að sinna viðgerðum og viðhaldi á tækjum og vélum tengdum sjávarútvegi og fiskvinnslu.
Micro hefur einnig  sérhæft síg í sérsmíði úr ryðfríu stáli á stigum, handriðum og innréttingum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir.  Micro leggur áherslu á fagmennsku fyrst og fremst.

Þjónusta

Micro býður fyrirtækjum í sjávarútvegi og öðrum iðnaði eftirfarandi þjónustu:
  • Nýsmíði á vélbúnaði tengdum sjávarútvegi
  • Hönnun á lausnum við fiskvinnslu
  • Gerum tilboð í stærri sem smærri verk
  • Ráðgjöf í efnisvali og frágangi
  • Viðhalds- og eftirlitþjónustu á búnaði tengdum sjávarútvegi