Fagmennska og þekking í fyrirrúmi
Micro framleiðir fiskiþvottakör og færibönd fyrir sjávarútveginn ásamt því að sinna viðgerðum og viðhaldi á tækjum og vélum tengdum sjávarútvegi og fiskvinnslu.
Micro hefur einnig sérhæft síg í sérsmíði úr ryðfríu stáli á stigum, handriðum og innréttingum fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Micro leggur áherslu á fagmennsku fyrst og fremst.